Líkamssápan okkar er handgerð með nærandi aloe vera, aðalbláberjaextract og mildum yfirborðsvirkum efnum til að endurheimta raka og skilja líkamann vera hreinan og endurnærðan.
Náttúrulegur ilmurinn er síðan undirstrikaður með einiberjum, lofnaðarblómi og garðablóðbergi sem flytur þig í ferðalag til afskekktra Vestfjarða.
Hentar öllum húðgerðum.