Hvar áttu að geyma tuskuna? Magisso er með lausnina!
Magisso vörurnar má sjá á sífellt fleiri Íslenskum heimilum. Fyrirtækið var stofnað í Finnlandi árið 2006 og hefur á stuttum tíma vakið mikla athygli. Magisso hefur hlotið flest verðlaun nýrra hönnunarfyrirtækja á Norðurlöndum.
Efni: Ryðfrítt stál og seglar
Umhirða: Þurrkið með rökum klút og leyfið slánni að þorna.
Athugið að ekki má leggja slánna á kaf eða í bleyti.
Stærð:
Lengd: 17 cm
Breidd: 2 cm
Hæð: 5,7 cm
0,27 kg