Stjörnumerki frá Selected by Hrím.
Selected by Hrím eru vandaðir skartgripir. Gyllta skartið er baðað í 18kt gulli, lágmark 3 micron að þykkt og lokaumferðin er þakin 23kt gullhúð þannig að gyllta áferðin heldur sér og dökknar ekki við snertingu við vatn og andrúmsloft. Undirmálmurinn er úr bronsi og allt skartið er ofnæmisprófað einkum gagnvart kadmíum- og nikkelofnæmi. Verstu ofnæmispésar finna ekki fyrir minnsta áreiti. Selected by Hrím býður líka upp á silfurskart sem er Rhodium húðað og það hindrar oxíderingu þannig að silfrið helst bjart og skært. Plattinn kemur með 45cm gullkeðju.
Vatnsberi: 20.janúar – 18.febrúar
Fiskar: 19.febrúar – 20.mars
Hrútur: 22.mars – 19.apríl
Naut: 20.apríl – 20.maí
Tvíburar: 21.maí – 21.júní
Krabbi: 22.júní – 22.júlí
Ljón: 23.júlí – 22.ágúst
Meyja: 23.ágúst – 22.september
Vog: 23.september – 22.október
Sporðdreki: 23.október – 21. nóvember
Bogamaður: 22.nóvember – 21. desember
Steingeit: 22.desember – 19.janúar