Veiðistaðir
Fallegustu veiðistaðir Íslands samankomnir á einum stað. Skafmyndin prýðir sig vel á heimili sérhvers veiðiáhugamanns. Þunn silfur latex himna er yfir hverjum veiðistað sem veiðiáhugamaðurinn getur skafið til minningar um góða tíma á bakkanum og gefur hugmynd um hvar hann getur reyna að ná þeim stóra næst.
Skafmyndin kemur án myndaramma, en í 60x60x550 gjafaöskju og myndin sjálf er 50x70cm að stærð.
Veiðisvæðin á veggmyndinni eru,
- Grímsá
- Hítará
- Hofsá
- Húseyjarhvísl
- Langá
- Laxá á Ásum
- Laxá í Kjós
- Mývatn
- Vatnsdalsá
- Þverá
- Hítarvatn
- Ytri Rangá
- Affall
- Varmá
- Tungufljót
- Jónskvísl
- Geirlandsá
- Brynjudalsá
- Leirvogsá
- Hólmsá
- Botnsá
- Leirá
- Blanda
- Hallá
- Fnjóská
- Vatnsdalsá
- Mýrarkvísl
- Húseyjarkvísl
- Reykjadalsá
- Laxá í Nesjum
- Fljótaá
- Núpá
- Álftá
- Þverá
- Flókadalsá
- Laxá í Leirársveit
- Krossá
- Hafralónsá
- Selá
- Kleifarvatn
- Þingvallavatn
- Úlfljótsvatn
- Andakilsá
- Gljúfurá
- Haffjarðará
- Laxá í Dölum
- Miðfjarðará
- Elliðavatn
- Urðarselstjörn
- Frostastaðavatn
- Veiðivötn
- Straumfjarðará
- Elliðaár
- Úlfarsá
- Svalbarðsá
- Hrútafjarðará
- Laxá í Aðaldal
- Vífiilsstaðarvatn
- Meðalfellsvatn
- Jökla og Fögruhlíðará
- Sandá í Þistilfirði
- Norðlingafljót
- Norðurá