Golfvellir
Hvort sem þú ert þraulreynd golf kempa eða rétt að byrja í sportinu þá á golfvalla skafveggspjaldið heima á þínu heimili. Allir helstu golfvellir landsins fá að njóta sín á fallega myndskreyttu veggspjaldinu.
Skafmyndin kemur án myndaramma í 60x60x550 gjafaöskju – Skafmyndin sjálf er svo 50x70cm að stærð.
- Kirkjubólsvöllur, Sandgerði
- Haukadalsvöllur, Geysir
- Bakkakotsvöllur, Mosfellsbær
- Leirdalur, Garðabær
- Grafarholtsvöllur, Reykjavík
- Svarthólsvöllur, Selfoss
- Setbergsvöllur, Hafnarfjörður
- Kálfatjarnarvöllur, Vatnsleysuströnd
- Hvaleyrarvöllur, Hafnarfjörður
- Korpa, Reykjavík
- Brautarholt, Reykjavík
- Hamarsvöllur, Borganes
- Hlíðavöllur, Mosfellsbær
- Garðavöllur, Akranes
- Álftanesvöllur, Álftanes
- Vestmannaeyjavöllur, Vestmannaeyjar
- Garðavöllur, Snæfellsnes
- Kiðabergsvöllur, Selfoss
- Strandavöllur, Hella
- Gufudalsvöllur, Hveragerði
- Húsatóftavöllur, Grindavík
- Nesvöllur, Seltjarnarnes
- Hólmsvöllur, Suðurnes
- Víkurvöllur, Stykkishólmur
- Húsafellsvöllur, Húsafell
- Glannavöllur, Norðurárdalur
- Skeljavíkurvöllur, Hólmavík
- Litlueyrarvöllur
- Tungudalsvöllur, Ísafjörður
- Reykholtsdalsvöllur, Reykholt
- Bárarvöllur, Grundarfjörður
- Syðridalsvöllur, Bolungarvík
- Sigló Golf, Siglufjörður
- Vesturbotnsvöllur, Patreksfjörður
- Háagerðisvöllur, Skagaströnd
- Skekkjabrekkuvöllur, Fjallabyggð
- Hlíðarendavöllur, Sauðárkrókur
- Katlavöllur, Húsavík
- Skálavöllur, Vopnafjörður
- Ásbyrgisvöllur, Ásbyrgi
- Hvammsvöllur, Grenivík
- Arnarholtsvöllur, Dalvík
- Lundsvöllur, Fnjóskadal
- Silfurnesvöllur, Hornafjörður
- Ekkjufellsvöllur, Fljótdalshérað
- Kollur, Fjarðarbyggð
- Hagavöllur, Seyðisfjörður
- Grænanesvöllur, Neskaupsstað
- Ásatúnsvöllur, Hrunamannahreppur
- Úthlíðarvöllur, Úthlíð
- Þverárvöllur, Hellishólar
- Víkurvöllur, Vík í Mýrdal
- Dalbúi, Laugarvatn
- Selsvöllur, Flúðir
- Fróðavöllur, Ólafsvík
- Öndverðunesvöllur, Grímsnes
- Jaðarsvöllur, Akureyri
- Krossdalsvöllur, Mývatnssveit
- Vatnahverfisvöllur, Blönduós
- Meðaldalsvöllur, Dýrafjörður
- Þorlákshafnarvöllur, Þorlákshöfn
- Byggðarholltsvöllur, Eskifjörður