Viður, marmari, granít, gler og speglar … universal hreinsirinn kemur til bjargar!
Hreinsirinn er gerður úr náttúrulegum og lífrænum efnum ásamt
góðgerlum!
Allar umbúðir frá Simple Goods eru gerðar úr 100% endurunnu
PET plasti og 100% BIO plasti. Því hvetjum við ykkur að endurvinna umbúðirnar
eftir notkun.
Notkun:
Blandaðu 25ml af hreinsinum í 5l af volgu vatni og hreinsaðu yfirborðsfleti með rökum klút. Það má nota hreinsinn eins oft og þarf til að halda heimilinu þínu hreinu, fersku og ilmandi. Hreinsinn má nota á alla fleti.