Mjúk og náttúruleg tuska laus við allan skaðlegan lit. Gerð úr 70% viðartrefjum og 30% bómul. Þær draga vel í sig raka og má því nota sem venjulega borðtusku eða sem hreinsisvamp.
Stærð: 17x20cm
Tvær tuskur í hverjum pakka.
Hreinsið í volgu vatni eftir notkun, má þvo við allt að 60°C eða setja í uppþvottavélina.
Tuskurnar eru 100% niðurbrjótanlegar og má því henda þeim í lífrænan úrgang.