Náttúrulegt hreinsiefni til þrifa á textílefnum. Hannað til nota með fjölnota andlitsgrímum og öðrum varnarbúnaði.
Inniheldur Probiotics sem hreinsar efnin djúpt án allra skaðlegra efna og skilur eftir heilbrigða flóru. Virkar sérstaklega vel til þess að eyða lyktarvaldandi bakteríum og myndar eins konar varnarskjöld í efninu.
Simple Goods nota eingöngu lífræn og náttúruleg innihaldsefni. Þau eru með lágt Ph hildi og eru 100% niðurbrjótanleg.
Direction of use:
Spray directly on textiles or into the air and allow to settle on surfaces. Do not wipe.
Ingredients:
Water (>30%), organic substance microorganisms EU-Group 1 (<1%), Castor oil (<0,2%), perfume Aloe Vera (<0,1%), preserving agents and citric acid pH regulator (<0,3%).