Þessi tómi brúsi er gerður úr 100% endurunnu PET plasti og 100% BIO plasti sem er að sjálfsögðu hægt að endurvinna. Þennan brúsa á að nota saman með áfyllingunni af baðherbergishreinsinum.
Simple Goods hvetur einmitt til þess að endurnýta spreyflöskurnar frá þeim með því að bjóða upp á áfyllingar.
100 ml áfyllingarflaskan sem hægt er að kaupa dugar í tvö skipti og maður endar með 2x500ml alhliðahreinsi frá einni áfyllingu. Það eina sem þarf að gera er að bæta áfyllingunni út í volgt vatn!
Skolaðu spreybrúsann vel fyrir endurnotkun.
Notkun (sjá einnig mynd)
Þú þarft þennan tóma 500ml alhliðahreinsi brúsa og fyllir hann af 450ml af volgu vatni – upp að línunni. Næst skaltu hella helminginum af áfyllingunni, 50 ml, í spreybrúsann. Settu stútinn á og hristu vel!