Rún
húfan er prjónuð úr 100 % merinoull og er með gervidúsk
Húfurnar eru prjónaðar úr
100% merinoull. Merinoullin er fíngerðari en venjuleg ull og hentar þannig vel
fólki með viðkvæma húð, þessvegna hentar hún mjög vel fyrir börn. Nóna notar
einungis gervidúska á allar sínar húfur.
Hentar fyrir 0-5 mánaða.
Íslensk hönnun og
framleiðsla