reCHARGE er fullkomin viðbót á náttborðið eða skrifborðið.
Þú einfaldlega setur símann á standinn og hann byrjar að hlaða. Einföld og þæginleg þráðlaus hraðhleðsla fyrir símann þinn.
Eiginleikar
• Mál: 116*65*64 mm
• 15W Qi þráðlaus hraðhleðsla
• USB-C tenging
• Lárétt og lóðrétt hleðsla