Nærandi krem sem virkar bæði sem aftershave og andlitskrem. Kremið róar húðina eftir rakstur og nærir hana um leið.
Líkt og í öllum Golden Ember vörum Mr. Bear Family inniheldur Aftershave & Face Lotion blómið safflower og þykkni úr birkilaufum sem auka blóðflæði og draga úr roða og bólgum.
Ilmur af léttum reyk og við í bland við austurlenska ilmi.