Kupu
(Kúpull) – Reykskynjari
Kupu er vandaður optískur reykskynjari. Kupu eykur ekki aðeins öryggið heima
hjá þér heldur getur þú einnig notið fallegrar hönnunar. Það tekur þig aðeins
nokkrar sekúndur að festa Kupu í loft þökk sé sterku tvíhliða 3M límbandi á
lokinu og því er óþarfi að bora og skrúfa.
Allt
yfirborðið á Kupu virkar sem einn hnappur fyrir allar aðgerðir, svo það eru engir
litlir takkar, hvort sem það er að slökkva á fölskum viðvörunum eða til að
prófa virkni reykskynjarans.
Kupu er
fáanlegur í nokkrum litum og fékk hin eftirsóttu hönnunarverðlaun Red Dot
Design Awards 2011 og Wallpaper Design Award 2012
Framleiðandi: Jalo
Helsinki
Hönnuður: Harri Koskinen
Tæknilega fullkominn reykskynjari
10 ára ending rafhlöðu
Lengd 110 mm, breidd 110 mm, hæð 39 mm, þyngd 165 g
Efni: Textíl kápa
CE-merking EN14604:2005
Kemur í fallegum gjafakassa