Lodge fyrirtækið hefur framleitt potta og pönnur úr pottajárni eða steypujárni frá árinu 1896 í Pittsburgh, USA.
Fyrirtækið hefur verið í eigu sömu fjölskyldu frá upphafi og er nú rekið af fjórðu kynslóð fjölskyldunnar.
Járnpönnurnar og pottarnir frá Lodge geta enst þér ævina með réttri notkun.
Pönnurnar virka á allar gerðir af eldavélum (líka span og gas), má fara inní ofn, á grillið, á varðeld svo eitthvað sé nefnt