Skeggolían er framleidd úr náttúrulegum efnum sem bæði mýkja og næra skeggið og húðina. Lítill skeggbursti sem auðvelt er að hafa með sér í ræktina eða ferðalagið.
Olía 30ml:
Olían gerir það auðveldara að greiða skeggið, og gerir það einnig frísklegra í útliti. Olían dregur einnig úr kláða og þurrki húðarinnar undir skegginu. Þægilegur sítrónu ilmur.
Burstinn:
Burstinn er 8,3 cm á lengd. Handfangið er úr perutré og burstinn úr svínshári.
Svínshárið er frábært til daglegrar skegghirðu og hjálpar til að dreyfa skeggolíum og öðrum efnum jafnt um skeggið. Regluleg burstun frískar upp á húðina og kemur í veg fyrir þurrk í skeggi.
Innihaldslýsing:
Almond Oil, Apricot Kernel Oil, Jojoba Oil, Rose Hip Seed Oil, Essential Oils.