Ryk kústar úr strútsfjöðrum eru góðir ef þurrka þarf af viðkvæmum hlutum og þeir eru upplagðir í að þrífa litla skrautmuni og aðra viðkvæma hluti.
Þessi fallegi og flöffí fjaðrakústur inniheldur milljónir af litlum örtrefjum sem festa sig við rykið en með því að hrista burstann léttilega utandyra þá sleppir það rykinu og hægt er að nota kústinn aftur og aftur!
Hreinsun: Hristið kústinn utandyra og handþvoið þegar þarf með volgu vatni. Hengið upp til að leyfa kústinum að þorna.
Skilaboð frá Simple Goods: This premium ostrich feather duster has been ethically sourced.