Lýsing
aTUNE er nýtt og endurbætt útvarp frá kreafunk. Það sendir bæði FM og DAB tíðnir og er einnig Bluetooth hátalari, þú getur spilað í 15 tíma án þess að hafa hann í sambandi.
hátalarinn er búinn til með 35% minna plasti og framhliðn er úr 98% endurunnu pólýester efni frá Gabriel®.
Það fylgir honum síðan 2ja ára ábyrð!
• 15 hours of playback time (50% volume)
• Bluetooth 5.0
• 6W digital amplifier
• Full bodied sound both for radio and Bluetooth
• Dust and water-resistant (IP44)
• Charging time: 3-4 hours
• Including USB to USB C charging cable
• Dimensions: 109x195x70mm (HxWxD)
• CE, FCC, RoHS, WEEE