Afeitrandi – Róandi – Rakagefandi
Djúphreinsandi og nærandi blanda af steinefnaríku sjávarsalti, handtíndum þara ásamt afslappandi ilmkjarnaolíum af lofnaðarblómi og blágresi. Blandan hreinsar, gefur raka og skilur húðina eftir mjúka og ferska
Notkun: Bætið handfylli af baðsalti í heitt bað og njótið upplifunar sem mun hreinsa húðina og endurnýja líkama
13,5 oz / 100 gr