aGROOVE+ hátalarinn frá Kreafunk hefur skýran og djúpan hljóm. Framhlið hátalarans er klætt efni sem er 98% gert úr endurunnum plastflöskum sem gefur hátalaranum fallegt og áberandi útlit. Hátalarinn er með handfangi svo auðvelt er að ferðast með hann. Hann er rakaheldur (IPX5 rating) og hentar því vel að taka hann með sér inn á baðherbergi. Hægt er að tengja tvo aGROOVE+ saman til að fá fallegan stereo hljóm.
Eiginleikar
– Allt að 20 klst spilanatími
– Bluetooth 5.2
– Drægni allt að 10 m
– Hleðslutími: 4-5 klst
– 2*5W stafrænn magnari
– Stereo Play (TWS)
– Voice assistant
– Rakaheldur (IPX4)
– Mál: 198*130*30 mm